HiPOD 07. janúar 2022 
Breytilegur Mars

Breytilegur Mars
Ţessi mynd er af vindrákasvćđi norđvestur af Uranius Tholus sem fylgst er náiđ međ. Mikill munur er á ţessari mynd og eldri myndum af sama svćđi og vísbendingar um tvö ólík vindveđrunarferli á Mars.

Ţessi stađur er í tiltölulega hóflegri hćđ (1.800 metra yfir međalhćđ yfirborđsins) viđ norđurenda Tharsis bungunnar, á svćđi sem hefur hátt endurvarp og lága varmatregđu en ţađ bendir til ţess ađ ţarna sé ţykkt ryklag. Fyrri nćrmyndin sýnir hluta af ţeim breytingum sem orđiđ hafa á stađnum frá ţví ađ síđast var tekin mynd af honum í janúar 2009 (ESP_011465_2075). Ljósleitt ryk hefur fokiđ burt af yfirborđinu í sterkri sunnanátt (vindáttin er niđur og til hćgri á ţessum óvörpuđu myndum). Ljósar slóđir stefna undan vindi frá árekstragígnum og njóta skjóls af gígbörmunum. Skarpar, dökkar rákir röđuđust upp međ vindi ţegar rykiđ fauk burt. Út frá stefnu ţeirra má sjá ađ minnsta kosti tvenns konar veđrunarstig vegna mismunandi vindátta. Fáeinir gáróttir skaflar á dalbotninum benda svo til enn annarrar vindáttar. Miklu eldri vindar mótuđu ţessi fyrirbćri en ţeir stjórnuđust án efa af landslaginu.

Á seinni nćrmyndinni sést síđara veđrunarferli, slóđir eftir sandstróka um landslagiđ (rétt sunnan viđ fyrri nćrmyndina). Ţađ sem gerir ţessar slóđir áhugaverđar er ljósi liturinn! Á Mars eru slóđir sandstróka í flestum tilvikum dökkar og myndast ţegar hvirfilvindur feykir upp ljósu ryki af yfirborđinu og leiđir í ljósi dekkra efni undir. Ţessar slóđir sáust hvorki á fyrri HiRISE myndinni né mynd (PSP_002222_2075) acquired in January, 2007. The cause of the bright tracks is unclear. ) sem tekin var í janúar 2007. Ástćđa ljósu slóđanna liggur ekki fyrir.

Mars Orbiter Camera sá einnig ljósleitar slóđir eftir sandstróka í suđurhluta Schiaparelli gígsins, svćđi sem einnig var útatađ í vindrákum á sínum tíma. Ein leiđ til ađ mynda ljósar slóđir er ađ sandstrókur feykir burt nógu miklu dökku efni (eins og lagi af basaltsandi) ofan af ljósára undirlagi. Annar möguleiki er sá ađ sandstrókar ţyrli upp ljósu ryki sem voru í skjóli í landslaginu frá ríkjandi vindum.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason

númer: ESP_016700_2075
dagsetning myndatöku: 17. febrúar 2010
hæð yfir sjávarmáli: 283 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_016700_2075
NASA/JPL-Caltech/UArizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

twitter  •  tumblr

NASA/JPL-Caltech/UArizona
Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.