
Fallhlíf MSL blaktir í vindinum
Credit: NASA/JPL/University of Arizona
Þessar sjö myndir HiRISE voru teknar milli 12. ágúst 2012 og 13. janúar 2013 en á þeim sjást augljósar breytingar sem orðið hafa á
fallhlífinni (neðarlega, föst við bakskelina fyrir ofan). Á fyrstu fjóru myndunum eru aðeins örlitlar breytingar sjáanlegar
en hugsanlega má rekja þær til munar á sjónarhorni og lýsingu.
|
Heim Myndasafn HiFlyers HiRISE Enska Samband beautifulmars at uahirise dot org |
Lunar & Planetary Laboratory College of Science University of Arizona MRO NASA/JPL |
High Resolution Imaging Science Experiment HiRISE Operations Center 1541 E. University Blvd Tucson, Arizona 85721 United States © 2025 Arizona Board of Regents |