Mismunandi tegundir bergs í gíg í Eos Chasma
NASA/JPL-Caltech/UArizona
Mismunandi tegundir bergs í gíg í Eos Chasma
ESP_072413_1700
Enska   

twitter 

WALLPAPER
800
1024
1152
1280
1440
1600
1920
2048
2560
2736
2880
4500
4K
8K
10K


Hér sést gígur á botni Eos Chasma sem er hluti af Valles Marinernis gljúfurkerfinu. Gígarnir á Mars eru jarđfrćđingum gagnlegir ţví ţeir sýna ţverskurđ af jarđlögunum undir yfirborđinu. Á suđurvegg gígsins sjást vísbendingar um nokkrar mismunandi gerđir bergs í mismunandi lit.

Útskurđurinn er úr mynd ţar sem litirnir hafa veriđ ýktir. Á svarthvítu hlutum myndarinnar virđist sem hér sé tvenns konar berg ađ finna: Annađ tiltölulega ljósleitt en hitt dökkleitt. Á 1,1 kílómetra breiđu litmyndinni sjáum viđ ađ dökka bergiđ er mun flóknara ţví sumt er grćnleitt og annađ fjólublátt.

Athugađu ađ ţetta eru ekki ţeir litir sem augun mundu nema ef ţú stćđir á plánetunni! Litirnir hafa veriđ ýktir ţannig ađ nćr-innrauđ gögn sýnast rauđ, rauđ gögn eru grćnleit og blágrćn gögn blá. Allt ţetta gerir okkur kleyft ađ afla meiri upplýsinga um stađinn.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason
 
Dagsetning myndatöku:
06 janúar 2022

Staðartími á Mars:
3:45 PM

Breiddargráða (miðjuð):
-10°

Lengdargráða (austur):
324°

Fjarlægð til yfirborðs:
269 km

Kvarði upprunalegu myndarinnar:
frá 27 cm/díl (með 1 x 1 dílaknipping) til 53.9 cm/díl (með 2 x 2 dílaknipping)

Kvarði kortavörpunar:
25 cm/díl

Kortavörpun:
Equirectangular (og norður snýr upp)

Útgeislunarhorn:


Fasahorn:
61°

Inngeislunarhorn sólar:
60°, þar sem sólin var um 30° yfir sjóndeildarhring

Sóllengd:
154°

JPEG
Gráskali
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB litur:
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB blandað:
Kortavörpun

RGB blandað:
Kortavörpun

RGB litur:
Án Kortavörpunar

JP2 (NIÐURHAL)
Gráskali:
Kortavörpun (476 MB)

IRB litur:
Kortavörpun (405 MB)

JP2 EXTRA
Gráskali:
Kortavörpun  (230 MB),
Án kortavörpunar  (346 MB)

IRB litur:
Kortavörpun  (105 MB)
Án kortavörpunar  (320 MB)

IRB blandað:
Kortavörpun  (146 MB)

RGB blandað:
Kortavörpun  (136 MB)

RGB litur:
Án kortavörpunar  (317 MB)
Þrívíddarmyndir
Kortavörpun (PNG)
JP2 (niðurhal)

Aukaupplýsingar um mynd
Lýsigögn gráskala
Lýsigögn litmynda
Lýsigögn blandaðs IRB
Lýsigögn blandaðs RGB
EDR myndir

Myndir
Hægt er að draga alla myndahlekki yfir í HiView eða smella á þá til að sækja

Notkun á myndum
Allar ljósmyndir frá HiRISE sem aðgengilegar eru á þessari síðu, eru í almannaeigu og njóta því ekki höfundarverndar: Engin takmörk eru sett á notkun þeirra, hvorki meðal almennings, fjölmiðla eða vísindastofnana. Við óskum aðeins eftir að myndhöfunda sé getið, ef mögulegt er:
Mynd: NASA/JPL-Caltech/UArizona

Eftirskrift
Jet Propulsion Laboratory NASA, deild innan California Institute of Technology í Pasadena í Kaliforníu, hefur umsjón með stýringu Mars Reconnaissance Orbiter fyrir hönd NASA Science Mission Directorate í Washington. HiRISE myndavélin var smíðuð hjá Ball Aerospace and Technology Corporation en er starfrækt af University of Arizona.