Tvćr kynslóđir af vindbornu seti
NASA/JPL/University of Arizona
Tvćr kynslóđir af vindbornu seti
ESP_033262_1725
Enska   

twitter  •  google+  •  tumblr

WALLPAPER
800
1024
1152
1280
1440
1600
1920
2048
2560
2880

HIFLYER
PDF, 23 x 48 cm

HISLIDES
PowerPoint
Keynote
PDF

Ţetta litríka svćđi er ađ finna í Noctis Labyrinthus, hátt á Ţarsis bungunni á efri svćđum Valles Marineris gljúfrakerfisins.

Sjónum var beint ađ ljósleitu hnúđunum á brúnum berggrunnsins, en á myndinni sést líka víxlverkun tveggja ólíkra gerđa af vindbornu seti. Í kringum berggrunnshnúđana er kerfi ljósrauđra hryggja međ flókna samtengda formgerđ. Ţessir ljósu hryggir líkjast „ţverlćgum fokhryggjum“ (e. transverse aeolian ridges eđa TARs) sem eru algengir á miđbaugssvćđum Mars.

Lítiđ er vitađ um ţverlćga fokhryggi en myndun ţeirra er oftast eignuđ sköflum sem myndast viđ breytilegar vindáttir, skafla međ grófa kornastćrđ eđa harđnađ rykset. Athuganir HiRISE á ţverlćgum fokhryggjum hingađ til hafa sýnt, ađ ţessar setmyndanir eru stöđugar á löngum tímaskölum sem bendir til ađ ţćr myndist hćgt yfir langan tíma, mun lengri en endingartíma MRO leiđangursins, eđa ađ ţćr hafi myndast í fortíđinni viđ allt ađrar loftslagsađstćđur en í dag.

Dökkar sandöldur samanstanda af annars konar vindbornu seti en ţví sem sést á myndinni. Dökku sandöldurnar rétt fyrir neđan gíginn á úrklippunni bera einkenni sem eru algeng í virkum sandöldum sem HiRISE hefur komiđ auga á annars stađar á Mars, ţar á međal hópa lítilla sandgára ţvers og kruss ofan á öldunni. Í mörgum tilvikum er ţađ fćrsla ţessara litlu gára sem knýja framrás sandalda á Mars. Dökku öldurnar eru úr ögnum járnríkra steinda úr eldfjallabergi á Mars, ólíkt ljósu, kvarsríku sandöldunum á Jörđinni.

Á myndinni sést dökkur sandur ofan á ljósu kerfi ţverlćgra fokhryggja, en ţađ bendir til ţess ađ sandöldurnar séu yngri en fokhryggirnir. Ferskt útlit sandaldanna bendir ennfremur til ţess, ađ ţćr séu virkar í dag og hjálpa eflaust til viđ ađ móta óvenjulega formgerđ fokhryggjanna međ ţví ađ sandblása ţá.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason
 
Dagsetning myndatöku:
31 ágúst 2013

Staðartími á Mars:
2:33 PM

Breiddargráða (miðjuð):
-7°

Lengdargráða (austur):
264°

Fjarlægð til yfirborðs:
263 km

Kvarði upprunalegu myndarinnar:
26 cm/díl (með 1 x 1 dílaknipping) svo ~79 cm breiðir hlutir sjást

Kvarði kortavörpunar:
25 cm/díl

Kortavörpun:
Equirectangular (og norður snýr upp)

Útgeislunarhorn:
10°

Fasahorn:
32°

Inngeislunarhorn sólar:
41°, þar sem sólin var um 49° yfir sjóndeildarhring

Sóllengd:
15°

JPEG
Gráskali
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB litur:
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB blandað:
Kortavörpun

RGB blandað:
Kortavörpun

RGB litur:
Án Kortavörpunar

JP2 (NIÐURHAL)
Gráskali:
Kortavörpun (589 MB)

IRB litur:
Kortavörpun (343 MB)

JP2 EXTRA
Gráskali:
Kortavörpun  (267 MB),
Án kortavörpunar  (267 MB)

IRB litur:
Kortavörpun  (67 MB)
Án kortavörpunar  (276 MB)

IRB blandað:
Kortavörpun  (142 MB)

RGB blandað:
Kortavörpun  (135 MB)

RGB litur:
Án kortavörpunar  (269 MB)
Þrívíddarmyndir
Kortavörpun (PNG)
JP2 (niðurhal)

Aukaupplýsingar um mynd
Lýsigögn gráskala
Lýsigögn litmynda
Lýsigögn blandaðs IRB
Lýsigögn blandaðs RGB
EDR myndir

Myndir
Hægt er að draga alla myndahlekki yfir í HiView eða smella á þá til að sækja

Notkun á myndum
Allar ljósmyndir frá HiRISE sem aðgengilegar eru á þessari síðu, eru í almannaeigu og njóta því ekki höfundarverndar: Engin takmörk eru sett á notkun þeirra, hvorki meðal almennings, fjölmiðla eða vísindastofnana. Við óskum aðeins eftir að myndhöfunda sé getið, ef mögulegt er:
Mynd: NASA/JPL/University of Arizona

Eftirskrift
Jet Propulsion Laboratory NASA, deild innan California Institute of Technology í Pasadena í Kaliforníu, hefur umsjón með stýringu Mars Reconnaissance Orbiter fyrir hönd NASA Science Mission Directorate í Washington. HiRISE myndavélin var smíðuð hjá Ball Aerospace and Technology Corporation en er starfrækt af University of Arizona.