Jar­frŠ­ilegur fj÷lbreytileiki Ý Mawrth Vallis
NASA/JPL-Caltech/UArizona
Jar­frŠ­ilegur fj÷lbreytileiki Ý Mawrth Vallis
ESP_032125_2025
Enska   

twitter 

WALLPAPER
800
1024
1152
1280
1440
1600
1920
2048
2560
2880
4K
8K
10K

HIFLYER
PDF, 23 x 48 cm

HISLIDES
PowerPoint
Keynote
PDF

┴ ■essari mynd sÚst lÝtill hluti af Mawrth Vallis, eina af m÷rgum ßrˇsum sem liggja nor­ur Ý Chryse dŠldina. Ůessi forni dalur var eitt sinn ß kafi Ý vatni. Rofafl straumhar­a vatnsins braut sÚr lei­ ni­ur Ý bergl÷gin fyrir ne­an og leiddi Ý ljˇs ■Šr fj÷lbreyttu jar­myndanir sem vi­ sjßum Ý dag.

Eitt helsta vi­fangsefni jar­frŠ­irannsˇkna er a­ rß­a fram ˙r skipan řmissa bergmyndana og landslags■ßtta. Sta­setning eins landslags■ßttar e­a jar­lags yfir ÷­ru, sprungur og misgengi sem klj˙fa eitt lag en ekki anna­ og steindafrŠ­ileg ummerki ß mismunandi dřpi, segja landmˇtunar og loftslagss÷gu svŠ­isins.

Mj÷g sprunginn berggrunnur sÚst hvarvetna og sřnir a­ bergi­ undir yfirbor­inu hefur gengi­ Ý gegnum flˇkna s÷gu ßlags og afmyndunar, eins og tognun, ■j÷ppun og vindingu. ═ opnum mß einnig sjß d÷kka og brei­a hryggi sem skera sig langar lei­ir Ý gegnum sprunginn berggrunninn og mill řmissa laga. Ůessir hryggir gŠtu veri­ ■a­ sem jar­frŠ­ingar kalla äbergganga,ô nŠrri lˇ­rÚttar sprungur Ý bergi sem kvika hefur fyllt upp og storkna­ svo Ý dag sÚst opin Š­ ˙r d÷kku storkubergi.

Berggangarnir gŠtu tengst svŠ­um ˙r d÷kku og grˇfu bergi, sennilega storkubergi, sem liggur ofan ß ljˇsleita jar­laginu. Vi­ rof hefur ■etta lag ■ˇ horfi­ a­ hluta svo Ý ljˇs komu fj÷lbreytt, ljˇsleit l÷g undir. Ůessi l÷g sřna hvernig umhverfi­ var eitt sinn ■egar efni, hugsanlega gjˇska, finn sandur og ryk, lag­ist smßm saman ˙r lofti yfir svŠ­i­ e­a sem botnfall ˙r st÷­uvatni. Auk ■ess benda litrˇfsathuganir til a­ hÚr megi finna leir sem ß einhvern hßtt tengist jar­efnafrŠ­ilegri ummyndun steinda, hugsanlega Ý fljˇtandi vatni.

Ůessar myndanir og ferlin sem mˇtu­u ■Šr ur­u a­ mestu til ß­ur en flˇ­in ur­u sem surfu Mawrth Vallis. Ferlin mˇta ■ˇ landslagi­ enn ■ann dag Ý dag. ┴ yfirbor­inu eru d÷kkar sand÷ldur ß vÝ­ og dreif, sem og litlar sandbrei­ur. Ůessir landslag■Šttir segja okkur a­ vindur heldur ßfram a­ brjˇta ni­ur berg og feykja d÷kkum eldfjallasandi yfir yfirbor­i­. Ljˇsleitur jar­vegur liggur lÝka vÝ­a yfir rau­leita rykinu Ś mj÷g fÝnkornˇttum berg÷gnum sem fj˙ka st÷­ugt um alla reikistj÷rnuna. Tilvist ■essa jar­vegs segir okkur a­ bergi­ heldur ßfram a­ ver­ast, hŠglega ■ˇ, fyrir tilverkna­ bŠ­i efna- og e­lisfrŠ­ilegra krafta.

Ůř­ing: SŠvar Helgi Bragason
 
Dagsetning myndatöku:
03 júní 2013

Staðartími á Mars:
2:03 PM

Breiddargráða (miðjuð):
22°

Lengdargráða (austur):
343°

Fjarlægð til yfirborðs:
286 km

Kvarði upprunalegu myndarinnar:
fr├í 29 cm/díl (með 1 x 1 dílaknipping) til 57.2 cm/díl (með 2 x 2 dílaknipping)

Kvarði kortavörpunar:
25 cm/díl

Kortavörpun:
Equirectangular (og norður snýr upp)

Útgeislunarhorn:


Fasahorn:
49°

Inngeislunarhorn sólar:
46°, þar sem sólin var um 44° yfir sjóndeildarhring

Sóllengd:
330°

JPEG
Gráskali
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB litur:
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB blandað:
Kortavörpun

RGB blandað:
Kortavörpun

RGB litur:
Án Kortavörpunar

JP2 (NIÐURHAL)
Gráskali:
Kortavörpun (680 MB)

IRB litur:
Kortavörpun (463 MB)

JP2 EXTRA
Gráskali:
Kortavörpun  (322 MB),
Án kortavörpunar  (245 MB)

IRB litur:
Kortavörpun  (154 MB)
Án kortavörpunar  (328 MB)

IRB blandað:
Kortavörpun  (186 MB)

RGB blandað:
Kortavörpun  (177 MB)

RGB litur:
Án kortavörpunar  (327 MB)
Aukaupplýsingar um mynd
Lýsigögn gráskala
Lýsigögn litmynda
Lýsigögn blandaðs IRB
Lýsigögn blandaðs RGB
EDR myndir

Myndir
Hægt er að draga alla myndahlekki yfir í HiView eða smella á þá til að sækja

Notkun á myndum
Allar ljósmyndir frá HiRISE sem aðgengilegar eru á þessari síðu, eru í almannaeigu og njóta því ekki höfundarverndar: Engin takmörk eru sett á notkun þeirra, hvorki meðal almennings, fjölmiðla eða vísindastofnana. Við óskum aðeins eftir að myndhöfunda sé getið, ef mögulegt er:
Mynd: NASA/JPL-Caltech/UArizona

Eftirskrift
Jet Propulsion Laboratory NASA, deild innan California Institute of Technology í Pasadena í Kaliforníu, hefur umsjón með stýringu Mars Reconnaissance Orbiter fyrir hönd NASA Science Mission Directorate í Washington. HiRISE myndavélin var smíðuð hjá Ball Aerospace and Technology Corporation en er starfrækt af University of Arizona.