Ntt giljadrag  Terra Sirenum
NASA/JPL-Caltech/UArizona
Ntt giljadrag Terra Sirenum
ESP_032011_1425
Enska   Franska   

twitter 

WALLPAPER
800
1024
1152
1280
1440
1600
1920
2048
2560
2880

HIFLYER
PDF, 23 x 48 cm

HISLIDES
PowerPoint
Keynote
PDF

Giljadrg finnast vi milgar breiddargrur Mars, sr lagi hlendinu suurhveli. Venjulega hafa essar jarmyndanir hvilftir efst og farveg sem liggur niur fr henni skriusvuntu, ar sem efni sem flust hefur r hvilftinni er a finna.

myndum HiRISE hafa fundist mrg dmi um virk giljadrg, sennilega af vldum rstabundins koldoxhrms (urrs). Undanfarin r hefur eitt helsta vifangsefni HiRISE veri a taka myndir af giljadrgum leit a breytingum eim, ar sem leitast er eftir a skilja yfirborsferlin sem eru virk dag.

Svi sem hr sst hefur ur veri kanna, eins og sj m myndum ESP_020051_1420 og ESP_013115_1420. Me v a bera saman njar og eldri myndir sst a nr og nokku str farvegur hefur myndast einhvern tmann milli nvember 2010 og ma 2013. Efni sem streymir niur r hvilftinni hefur broti sr lei fr gamla farveginum, sorfi njan og mynda skriusvuntu t fr honum.

Myndir eins og essi sna a giljadrg vera til dag. tt vi getum ekki fundi t hvaa rstma essi atburur var, sna myndir fr HiRISE oftar en ekki a virknin er venjulega veturna, egar mjg lklegt er a fljtandi vatn komi vi sgu. rtt fyrir lkindin vi vatnssorfin gil Jrinni er lklegt a koldox leiki aalhlutverki myndun margra giljadraga Mars.

ing: Svar Helgi Bragason
 
Dagsetning myndatöku:
25 maí 2013

Staðartími á Mars:
2:18 PM

Breiddargráða (miðjuð):
-37°

Lengdargráða (austur):
223°

Fjarlægð til yfirborðs:
252 km

Kvarði upprunalegu myndarinnar:
25 cm/díl (með 1 x 1 dílaknipping) svo ~76 cm breiðir hlutir sjást

Kvarði kortavörpunar:
25 cm/díl

Kortavörpun:
Equirectangular (og norður snýr upp)

Útgeislunarhorn:


Fasahorn:
36°

Inngeislunarhorn sólar:
39°, þar sem sólin var um 51° yfir sjóndeildarhring

Sóllengd:
325°

JPEG
Gráskali
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB litur:
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB blandað:
Kortavörpun

RGB blandað:
Kortavörpun

RGB litur:
Án Kortavörpunar

JP2 (NIÐURHAL)
Gráskali:
Kortavörpun (353 MB)

IRB litur:
Kortavörpun (203 MB)

JP2 EXTRA
Gráskali:
Kortavörpun  (149 MB),
Án kortavörpunar  (219 MB)

IRB litur:
Kortavörpun  (47 MB)
Án kortavörpunar  (178 MB)

IRB blandað:
Kortavörpun  (89 MB)

RGB blandað:
Kortavörpun  (85 MB)

RGB litur:
Án kortavörpunar  (169 MB)
Aukaupplýsingar um mynd
Lýsigögn gráskala
Lýsigögn litmynda
Lýsigögn blandaðs IRB
Lýsigögn blandaðs RGB
EDR myndir

Myndir
Hægt er að draga alla myndahlekki yfir í HiView eða smella á þá til að sækja

Notkun á myndum
Allar ljósmyndir frá HiRISE sem aðgengilegar eru á þessari síðu, eru í almannaeigu og njóta því ekki höfundarverndar: Engin takmörk eru sett á notkun þeirra, hvorki meðal almennings, fjölmiðla eða vísindastofnana. Við óskum aðeins eftir að myndhöfunda sé getið, ef mögulegt er:
Mynd: NASA/JPL-Caltech/UArizona

Eftirskrift
Jet Propulsion Laboratory NASA, deild innan California Institute of Technology í Pasadena í Kaliforníu, hefur umsjón með stýringu Mars Reconnaissance Orbiter fyrir hönd NASA Science Mission Directorate í Washington. HiRISE myndavélin var smíðuð hjá Ball Aerospace and Technology Corporation en er starfrækt af University of Arizona.