Breytilegar slóđir sandstróka og sandráka í Noachis Terra
NASA/JPL-Caltech/UArizona
Breytilegar slóđir sandstróka og sandráka í Noachis Terra
ESP_030014_1245
Enska   Franska   

twitter 

WALLPAPER
800
1024
1152
1280
1440
1600
1920
2048
2560
2880

HIFLYER
PDF, 23 x 48 cm

HISLIDES
PowerPoint
Keynote
PDF

Sanöldur á Mars eru vinsćlt rannsóknarefni af ýmsum ástćđum. Nýlegar rannsóknir hafa einkum beinst ađ ţví hvernig sandöldur og gárur fćrast.

Á ţessari mynd sjáum viđ sandöldur í gíg í Noachis Terra. Ţegar viđ ţysjum inn ađ einu ţessara svćđa, koma í ljós jađrar tveggja alda sem gárur og grjót skilja í sundur. Viđ getum boriđ ţetta svćđi saman viđ ađra mynd sem tekin var fyrir tveimur Marsárum. Á eldri myndinni sést aragrúi dökkra ráka á öldunum. Ţetta eru slóđir eftir sandstróka sem myndast ţegar hvirfilvindar ţyrla ţunnu ryklagi upp af yfirborđinu og leiđa í ljós dekkra undirlag.

Ađ auki sjást dökkar sandrákir sem liggja í vestur frá eystri öldunni. Samanburđur á myndunum sýnir ađ nćstum allar slóđir sandstrókanna og dökku rákirnar hafa horfiđ síđastliđin tvö Marsár. Fátt er eftir sem bendir til ţess ađ sandöldurnar og gárurnar hafi fćrst (myndirnar hafa ţó ekki veriđ unnar sérstaklega til nákvćmari greiningar).

Líklega legst ryk regulega yfir svćđiđ og fýkur svo burt af öldunum. Rykiđ gćti komiđ í veg fyrir ađ öldurnar og gárurnar fćrist mikiđ svo ţćr breytingar sem viđ sjáum, eru ađeins tilkomnar ţegar ţunnu ryklögin fjúka burt af öldunum og minniháttar sandrákir myndast.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason
 
Dagsetning myndatöku:
21 desember 2012

Staðartími á Mars:
3:33 PM

Breiddargráða (miðjuð):
-55°

Lengdargráða (austur):
27°

Fjarlægð til yfirborðs:
258 km

Kvarði upprunalegu myndarinnar:
26 cm/díl (með 1 x 1 dílaknipping) svo ~77 cm breiðir hlutir sjást

Kvarði kortavörpunar:
25 cm/díl

Kortavörpun:
Equirectangular (og norður snýr upp)

Útgeislunarhorn:
14°

Fasahorn:
67°

Inngeislunarhorn sólar:
54°, þar sem sólin var um 36° yfir sjóndeildarhring

Sóllengd:
229°

JPEG
Gráskali
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB litur:
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB blandað:
Kortavörpun

RGB blandað:
Kortavörpun

RGB litur:
Án Kortavörpunar

JP2 (NIÐURHAL)
Gráskali:
Kortavörpun (844 MB)

IRB litur:
Kortavörpun (452 MB)

JP2 EXTRA
Gráskali:
Kortavörpun  (323 MB),
Án kortavörpunar  (553 MB)

IRB litur:
Kortavörpun  (123 MB)
Án kortavörpunar  (472 MB)

IRB blandað:
Kortavörpun  (219 MB)

RGB blandað:
Kortavörpun  (211 MB)

RGB litur:
Án kortavörpunar  (478 MB)
Þrívíddarmyndir
Kortavörpun (PNG)
JP2 (niðurhal)

Aukaupplýsingar um mynd
Lýsigögn gráskala
Lýsigögn litmynda
Lýsigögn blandaðs IRB
Lýsigögn blandaðs RGB
EDR myndir

Myndir
Hægt er að draga alla myndahlekki yfir í HiView eða smella á þá til að sækja

Notkun á myndum
Allar ljósmyndir frá HiRISE sem aðgengilegar eru á þessari síðu, eru í almannaeigu og njóta því ekki höfundarverndar: Engin takmörk eru sett á notkun þeirra, hvorki meðal almennings, fjölmiðla eða vísindastofnana. Við óskum aðeins eftir að myndhöfunda sé getið, ef mögulegt er:
Mynd: NASA/JPL-Caltech/UArizona

Eftirskrift
Jet Propulsion Laboratory NASA, deild innan California Institute of Technology í Pasadena í Kaliforníu, hefur umsjón með stýringu Mars Reconnaissance Orbiter fyrir hönd NASA Science Mission Directorate í Washington. HiRISE myndavélin var smíðuð hjá Ball Aerospace and Technology Corporation en er starfrækt af University of Arizona.