Berghlaup og sandöldur í norđvestur Ius Chasma
NASA/JPL-Caltech/UArizona
Berghlaup og sandöldur í norđvestur Ius Chasma
ESP_026444_1720
Enska   Franska   

twitter 

WALLPAPER
800
1024
1152
1280
1440
1600
1920
2048
2560
2880
4K
8K
10K

HIFLYER
PDF, 23 x 48 cm

HISLIDES
PowerPoint
Keynote
PDF

Berghlaup í Valles Marineris eru vćgast sagt risavaxnar og ná stundum frá einum gljúfurvegg ađ rótum ţess nćsta. Á mynd HiRISE sjáum viđ 45 km langt svćđi og 2 kílómetra lćkkun niđur í Ius Chasma. Ţetta berghlaup kallast Ius Labes og nćđi yfir mestallt flatarmál Vatnajökuls, vćri ţađ á Jörđinni.

Hér sést dökkleitt efni sem liggur frá hjöllum í berghlaupinu og myndar sandöldur og ađrar dökkar vindbornar rákir. Gögn frá CRISM litrófsritanum, sem gefa okkur jarđfrćđilegt samhengi svćđisins og efnasamsetningu ţess, benda til ađ sandöldurnar eig rćtur ađ rekja til efnis úr berghlaupinu. Á öđrum svćđum myndarinnar sjást smćrri gárur og sléttari og ávalari áferđ á skriđunni, sem er til merkis um flutning međ vindi og rof í langan tíma.

Ţessi stađur á sér langa og flókna landmótunarsögu. Ađ líkindum er hún eftirfarandi: (1) Hraun og gjóska myndađi smám saman veggi gljúfursins; (2) kraftar sem teygđu á og sprengdu bergiđ mynduđu smátt og smátt Valles Marineris; (3) tilfćrsla massa hófst ţegar veikt og laust berg laut í lćgra haldi fyrir ţyngdarkraftinu og féll niđur gljúfriđ sem mikil berghlaup eđa smćrri bergspýjur; (4) vindur feykti litlum sandkornum og myndađi öldurnar og gárurnar sem viđ sjáum á myndinni á sama tíma og hann veđrađi og mótađi landslagiđ hćgt og bítandi.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason
 
Dagsetning myndatöku:
18 mars 2012

Staðartími á Mars:
3:12 PM

Breiddargráða (miðjuð):
-8°

Lengdargráða (austur):
282°

Fjarlægð til yfirborðs:
265 km

Kvarði upprunalegu myndarinnar:
53 cm/díl (með 2 x 2 dílaknipping) svo ~159 cm breiðir hlutir sjást

Kvarði kortavörpunar:
50 cm/díl

Kortavörpun:
Equirectangular (og norður snýr upp)

Útgeislunarhorn:


Fasahorn:
57°

Inngeislunarhorn sólar:
57°, þar sem sólin var um 33° yfir sjóndeildarhring

Sóllengd:
85°

JPEG
Gráskali
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB litur:
Kortavörpun  Án Kortavörpunar

IRB blandað:
Kortavörpun

RGB blandað:
Kortavörpun

RGB litur:
Án Kortavörpunar

JP2 (NIÐURHAL)
Gráskali:
Kortavörpun (568 MB)

IRB litur:
Kortavörpun (338 MB)

JP2 EXTRA
Gráskali:
Kortavörpun  (301 MB),
Án kortavörpunar  (294 MB)

IRB litur:
Kortavörpun  (126 MB)
Án kortavörpunar  (343 MB)

IRB blandað:
Kortavörpun  (607 MB)

RGB blandað:
Kortavörpun  (557 MB)

RGB litur:
Án kortavörpunar  (318 MB)
Aukaupplýsingar um mynd
Lýsigögn gráskala
Lýsigögn litmynda
Lýsigögn blandaðs IRB
Lýsigögn blandaðs RGB
EDR myndir

Myndir
Hægt er að draga alla myndahlekki yfir í HiView eða smella á þá til að sækja

Notkun á myndum
Allar ljósmyndir frá HiRISE sem aðgengilegar eru á þessari síðu, eru í almannaeigu og njóta því ekki höfundarverndar: Engin takmörk eru sett á notkun þeirra, hvorki meðal almennings, fjölmiðla eða vísindastofnana. Við óskum aðeins eftir að myndhöfunda sé getið, ef mögulegt er:
Mynd: NASA/JPL-Caltech/UArizona

Eftirskrift
Jet Propulsion Laboratory NASA, deild innan California Institute of Technology í Pasadena í Kaliforníu, hefur umsjón með stýringu Mars Reconnaissance Orbiter fyrir hönd NASA Science Mission Directorate í Washington. HiRISE myndavélin var smíðuð hjá Ball Aerospace and Technology Corporation en er starfrækt af University of Arizona.